Kerfiráður

From
Revision as of 12:26, 19 August 2022 by Kristjan (talk | contribs)
Jump to: navigation, search

Aðgangur notenda að kerfinu er í gegnum kerfiráð. Kerfiráður er tölva með notendaviðmóti þar sem hægt er að fylgjast með kerfinu vinna, hægt er að breyta óskgildum og skoða bilanir og þróun stýrimerkja aftur í tímann. Allt er þetta gert með þægilegu og myndrænu viðmóti til að auðvelda notendum að átta sig á hegðun kerfa.

Hér finnið þið nánari upplýsingar um notkun eftirtalinna undirkerfa: