Dælur

From
Revision as of 11:55, 28 July 2025 by Kristjan (talk | contribs) (Created page with "Stýrimerki til og frá iðntölvu eru yfirleitt tengd við jaðartæki með stýristrengjum. Þetta eru stundum kölluð harðvíruð merki eða I/O (æjó - Input/Output) me...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Stýrimerki til og frá iðntölvu eru yfirleitt tengd við jaðartæki með stýristrengjum. Þetta eru stundum kölluð harðvíruð merki eða I/O (æjó - Input/Output) merki. Inngangsmerki til iðntölvu segja til um stöðu jaðartækja en útgangsmerki frá iðntölvu gefa skipanir til jaðartækja. Stýrimerkjum er skipt í stafræn og hliðræn merki:

  • Stafrænt merki er annað hvort af eða á (0 eða 1)
  • Hliðrænt merki er "stiglaust" og getur verið hvar sem er á bilinu 0-100%


Stafræn inngangsmerki - DI