Loftræsikerfi - Rekstrarfrávik

From
Revision as of 08:39, 14 March 2023 by Kristjan (talk | contribs) (Created page with "Ýmis rekstrarfrávik koma óhjákvæmilega upp í loftræsikerfum. Hér eru talin upp nokkur þeirra og góð ráð til að leiðrétta frávikin eða redda sér til skemmri...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Ýmis rekstrarfrávik koma óhjákvæmilega upp í loftræsikerfum. Hér eru talin upp nokkur þeirra og góð ráð til að leiðrétta frávikin eða redda sér til skemmri tíma ef það á við.

-- Síuvakt -- Síur í loftræsikerfum þéttast smám saman af ryki og öðrum óhreinindum sem í þær berast. Stýrikerfi vaktar síurnar, ýmist með þrýstiliða (stafrænt merki AF eða Á)

-- Frostvörn -- Gummi lætur mann opna hurðina á samstæðunni til að draga hlýtt loft úr tækjaklefanum inn í inntaksloftið