Prófanir og gangsetning

From
Revision as of 13:40, 8 September 2022 by Kristjan (talk | contribs) (Created page with "Hvað þarf að vera tilbúið til þess að prófanir og gangsetning gangi vel: * Allur jaðarbúnaður settur upp og tengdur ** Ekki tengja í töflu fyrr en tengt hefur ver...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Hvað þarf að vera tilbúið til þess að prófanir og gangsetning gangi vel:

  • Allur jaðarbúnaður settur upp og tengdur
    • Ekki tengja í töflu fyrr en tengt hefur verið á jaðarbúnaði
  • Modbus búnaður stilltur með rétta adressu og samskiptahraða
  • Frítt aðgengi að öllum jaðarbúnaði. Ekki má loka búnað inni í vegg eða lofti fyrr en hann hefur verið prófaður
  • Tækjanet tilbúið með allar stjórntölvur og I/O einingar á neti
  • Loftræsisamstæður tilbúnar, stilltar og klárar fyrir ræsingu