Difference between revisions of "Skjámyndakerfi"
Line 3: | Line 3: | ||
[[Kerfiráður|Sjá ítarlegri umfjöllun í annarri grein.]] | [[Kerfiráður|Sjá ítarlegri umfjöllun í annarri grein.]] | ||
− | [[File: | + | [[File:Dashboard01.PNG|right|600px]] |
Skjámyndakerfi frá Iðnaðartækni eru yfirleitt byggð upp eins og sést á myndinni til hægri: | Skjámyndakerfi frá Iðnaðartækni eru yfirleitt byggð upp eins og sést á myndinni til hægri: | ||
* Í valstikunni til vinstri er hægt að velja mynd til að skoða | * Í valstikunni til vinstri er hægt að velja mynd til að skoða | ||
Line 10: | Line 10: | ||
** Með því að smella á lógói viðskiptavinar efst í hægra horni fer maður beint á forsíðu | ** Með því að smella á lógói viðskiptavinar efst í hægra horni fer maður beint á forsíðu | ||
− | [[File: | + | [[File:Hitakerfi01.PNG|right|600px]] |
Á neðri myndinni hægra megin er dæmigerð kerfismynd fyrir hitakerfi. [[Kerfiráður|Nánari leiðbeiningar um notkun skjámyndakerfis er að finna í bálki um kerfiráð.]] | Á neðri myndinni hægra megin er dæmigerð kerfismynd fyrir hitakerfi. [[Kerfiráður|Nánari leiðbeiningar um notkun skjámyndakerfis er að finna í bálki um kerfiráð.]] | ||
== Hugbúnaðarleyfi == | == Hugbúnaðarleyfi == | ||
Skjámyndakerfið er leyfisskylt og fara þarf með gát ef tölvan sem kerfið keyrir á er flutt. [[Kerfiráður|Sjá nánar í kafla um kerfiráð.]] | Skjámyndakerfið er leyfisskylt og fara þarf með gát ef tölvan sem kerfið keyrir á er flutt. [[Kerfiráður|Sjá nánar í kafla um kerfiráð.]] |
Latest revision as of 11:40, 10 February 2025
Skjámyndakerfi er andlit hússtjórnarkerfisins. Skjámyndakerfi (einnig kallað kerfiráður) er hugbúnaður sem keyrir á tölvu eða sýndarþjóni og í þessu kerfi geta notendur séð lifandi gildi frá ýmsum tæknikerfum, hægt er að breyta óskgildum, skoða og greina viðvaranir, skoða síritun/línurit (trend) rekstrarstærða og fleira.
Sjá ítarlegri umfjöllun í annarri grein.
Skjámyndakerfi frá Iðnaðartækni eru yfirleitt byggð upp eins og sést á myndinni til hægri:
- Í valstikunni til vinstri er hægt að velja mynd til að skoða
- Á miðfletinum er valin kerfismynd sýnd
- Í hægri stikunni eru upplýsingar um hvaða kerfi er til skoðunar, hvar kerfið er staðsett í byggingunni, nýjustu viðvaranir
- Með því að smella á lógói viðskiptavinar efst í hægra horni fer maður beint á forsíðu
Á neðri myndinni hægra megin er dæmigerð kerfismynd fyrir hitakerfi. Nánari leiðbeiningar um notkun skjámyndakerfis er að finna í bálki um kerfiráð.
Hugbúnaðarleyfi
Skjámyndakerfið er leyfisskylt og fara þarf með gát ef tölvan sem kerfið keyrir á er flutt. Sjá nánar í kafla um kerfiráð.