Difference between revisions of "Um stýrikerfi"

From
Jump to: navigation, search
Line 7: Line 7:
 
* Efst á myndinni er stjórnandinn. Hann er sá sem fylgist með stöðu kerfisins og gefur skipanir til þess í gegnum kerfiráðinn.
 
* Efst á myndinni er stjórnandinn. Hann er sá sem fylgist með stöðu kerfisins og gefur skipanir til þess í gegnum kerfiráðinn.
  
[[File:um_styrikerfi01.png]]
+
[[File:Um styrikerfi 01.PNG]]

Revision as of 09:53, 19 August 2022

Inngangur um stýrikerfi

Tilgangur stýrikerfisins er að halda undirkerfum við stöðugt ástand eftir óskum notenda. Hér að neðan er einfölduð skýringarmynd af stýrikerfi.

  • Neðst eru jaðartæki, t.d. dæla, hitanemi, mótor og loki. Öll stjórntæki kerfisins eru í þessum flokki. Þau taka við skipunum frá iðntölvu og senda upplýsingar til hennar.
  • Iðntölva stýrir jaðartækjum og fær upplýsingar frá þeim og með þessum hæfileika getur iðntölvan stýrt kerfinu í röklegu samhengi. Iðntölvan er heilinn í kerfinu og það er í iðntölvunni sem mikilvægustu þættir stýringarinnar liggja.
  • Kerfiráður tengist iðntölvu, sækir þaðan upplýsingar og sendir skipanir ef þörf er á (breyta óskgildum, kveikja/slökkva á tækjum o.fl.). Kerfiráðurinn er ekki nauðsynlegur til að kerfið virki rétt en án kerfiráðar er erfitt að eiga samskipti við iðntölvuna. Kerfiráðurinn er andlit kerfisins, þ.e. skiljanlegt samskiptaviðmót milli iðntölvu og stjórnanda.
  • Efst á myndinni er stjórnandinn. Hann er sá sem fylgist með stöðu kerfisins og gefur skipanir til þess í gegnum kerfiráðinn.

Um styrikerfi 01.PNG