Difference between revisions of "Iðntölva"

From
Jump to: navigation, search
 
(4 intermediate revisions by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
[[File:Idntolva01.png|right|500px|Iðntölva með spennufæðingu lengst til vinstri, nettengingu í bláum kapli og stýrimerki á einingunum]]
+
[[File:Plc01.PNG|right|thumb|Táknræn mynd af iðntölvu með inngöngum og útgöngum]]
Kerfunum er stýrt af iðntölvum frá sem Iðnaðartækni útvegar frá sínum birgja.
+
[[File:Idntolva01.png|right|thumb|Iðntölva með spennufæðingu lengst til vinstri, nettengingu í bláum kapli og stýrimerki á einingunum]]
 +
Kerfunum er stýrt af iðntölvum sem Iðnaðartækni útvegar frá sínum birgja.
  
Iðntölvan er heilinn í kerfinu. Allur jaðarbúnaður tengist við iðntölvu í stjórnskáp, iðntölvan fær þannig t.d. upplýsingar um hitastig eða stöðu rofa. Iðntölvan stýrir líka mótorum, stjórnlokum og öðrum tækjum. Iðntölvan er forrituð af sérfræðingum Iðnaðartækni, oft í samræmi við kerfislýsingu, og iðntölvan sér um að halda réttu hitastigi í kerfum, keyra blásara og dælur þegar þess þarf o.s.frv. Iðntölvur hafa langan líftíma (15+ ár) og geta keyrt samfellt í fleiri ár, þess vegna eru iðntölvustýringar yfirleitt valdar þar sem þarf að stýra flóknum kerfum yfir lengri tíma.
+
Iðntölvan er heilinn í kerfinu. Á ensku er iðntölva kölluð PLC (Programmable Logic Controller). Allur jaðarbúnaður tengist við iðntölvu í stjórnskáp, iðntölvan fær þannig t.d. upplýsingar um hitastig eða stöðu rofa. Iðntölvan stýrir líka mótorum, stjórnlokum og öðrum tækjum. Iðntölvan er forrituð af sérfræðingum Iðnaðartækni, oft í samræmi við kerfislýsingu, og iðntölvan sér um að halda réttu hitastigi í kerfum, keyra blásara og dælur þegar þess þarf o.s.frv. Iðntölvur hafa langan líftíma (15+ ár) og geta keyrt samfellt í fleiri ár, þess vegna eru iðntölvustýringar yfirleitt valdar þar sem þarf að stýra flóknum kerfum yfir lengri tíma.
 +
 
 +
Samskipti iðntölvu við jaðarbúnað fara gjarnan um harðvíraða inn- og útganga (sjá nánar um [[Stafræn og hliðræn merki]]) eða með seríal samskiptum (sjá nánar um [[Modbus]]).
  
 
Notendaviðmót við iðntölvuna getur verið margs konar.
 
Notendaviðmót við iðntölvuna getur verið margs konar.
* Fyrir umfangsmeiri kerfi eru gjarnan valin [[Kerfiráður|skjámyndakerfi]] sem keyra í Windows-umhverfi og þar hefur notandi aðgang að rauntímaupplýsingum um kerfin í lifandi kerfismyndum. Einnig er hægt að skoða viðvaranir og rekstrargildi aftur í tímann.
+
* Fyrir umfangsmeiri kerfi eru gjarnan valin [[Kerfiráður|skjámyndakerfi]] sem keyra í Windows-umhverfi og þar hefur notandi aðgang að rauntímaupplýsingum um kerfin í lifandi kerfismyndum. Þar sem skjámyndakerfi keyra á tölvu með mikla vinnslu- og geymslugetu er einni hægt að skoða viðvaranir og rekstrargildi aftur í tímann.
 
* Fyrir minni kerfi eru oft settir upp snertiskjáir í stjórntöflu þar sem hægt er að sjá raungildi frá kerfinu og gera nauðsynlegar stillingar í myndrænu viðmóti.
 
* Fyrir minni kerfi eru oft settir upp snertiskjáir í stjórntöflu þar sem hægt er að sjá raungildi frá kerfinu og gera nauðsynlegar stillingar í myndrænu viðmóti.
* Fyrir allra minnstu kerfin nægir oft að setja bara upp rofa og gaumljós í stjórnskáp og þar með hefur maður hið einfaldasta viðmót, hægt er að velja rekstrarstöðu og sjá einföld boð um raunverulega stöðu kerfisins.
+
* Fyrir allra minnstu kerfin nægir oft að setja bara upp rofa og gaumljós í stjórnskáp og þar með hefur maður hið einfaldasta viðmót, hægt er að velja rekstrarstöðu og sjá einföld boð um raunverulega stöðu kerfisins (Í gangi / Bilun).

Latest revision as of 14:01, 29 May 2023

Táknræn mynd af iðntölvu með inngöngum og útgöngum
Iðntölva með spennufæðingu lengst til vinstri, nettengingu í bláum kapli og stýrimerki á einingunum

Kerfunum er stýrt af iðntölvum sem Iðnaðartækni útvegar frá sínum birgja.

Iðntölvan er heilinn í kerfinu. Á ensku er iðntölva kölluð PLC (Programmable Logic Controller). Allur jaðarbúnaður tengist við iðntölvu í stjórnskáp, iðntölvan fær þannig t.d. upplýsingar um hitastig eða stöðu rofa. Iðntölvan stýrir líka mótorum, stjórnlokum og öðrum tækjum. Iðntölvan er forrituð af sérfræðingum Iðnaðartækni, oft í samræmi við kerfislýsingu, og iðntölvan sér um að halda réttu hitastigi í kerfum, keyra blásara og dælur þegar þess þarf o.s.frv. Iðntölvur hafa langan líftíma (15+ ár) og geta keyrt samfellt í fleiri ár, þess vegna eru iðntölvustýringar yfirleitt valdar þar sem þarf að stýra flóknum kerfum yfir lengri tíma.

Samskipti iðntölvu við jaðarbúnað fara gjarnan um harðvíraða inn- og útganga (sjá nánar um Stafræn og hliðræn merki) eða með seríal samskiptum (sjá nánar um Modbus).

Notendaviðmót við iðntölvuna getur verið margs konar.

  • Fyrir umfangsmeiri kerfi eru gjarnan valin skjámyndakerfi sem keyra í Windows-umhverfi og þar hefur notandi aðgang að rauntímaupplýsingum um kerfin í lifandi kerfismyndum. Þar sem skjámyndakerfi keyra á tölvu með mikla vinnslu- og geymslugetu er einni hægt að skoða viðvaranir og rekstrargildi aftur í tímann.
  • Fyrir minni kerfi eru oft settir upp snertiskjáir í stjórntöflu þar sem hægt er að sjá raungildi frá kerfinu og gera nauðsynlegar stillingar í myndrænu viðmóti.
  • Fyrir allra minnstu kerfin nægir oft að setja bara upp rofa og gaumljós í stjórnskáp og þar með hefur maður hið einfaldasta viðmót, hægt er að velja rekstrarstöðu og sjá einföld boð um raunverulega stöðu kerfisins (Í gangi / Bilun).