Afl og orka

From
Revision as of 13:00, 18 November 2022 by Kristjan (talk | contribs) (Created page with "Við notum orku í allar okkar athafnir. Í þessari grein er fyrst og fremst fjallað um raforku og varmaorku. Fyrst er ágætt að skýra tvö hugtök sem gjarnan er rugla...")
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Við notum orku í allar okkar athafnir. Í þessari grein er fyrst og fremst fjallað um raforku og varmaorku.

Fyrst er ágætt að skýra tvö hugtök sem gjarnan er ruglað saman.

  • Afl er oft uppgefið í kílóvöttum (kW) og segir til um hversu mikil orka er notuð á hverju augnabliki.
  • Orka er oft uppgefið í kílóvattstundum (kWh) og er uppsöfnuð aflnotkun yfir tíma.

Dæmi:

  • Ef maður notar 1 kW afl í tvær klukkustundir hefur maður notað 2 kWh af orku.
  • Ef maður notar 10 kWh af orku á tveimur klukkustundum hefur maður að jafnaði notað 2 kW afl á þessu tímabili.

Raforka er notuð til að knýja vélar og tæki og varmaorka er notuð til að hita hluti (einnig til kælingar en við fjöllum ekki um það hér til einföldunar).


Personlig liker jeg analogien mellom effekt og hastighet samt energi og strekning. Hvis du har en avtale om 1 time som er 5 km unna, må du reise i 5 km/t for å rekke avtalen. Kanskje du somler bort en halvtime på å gjøre deg klar, da må du skynde deg og bevege deg dobbelt så raskt, altså 10 km/t.

Med andre ord, jo raskere du beveger deg jo større avstander dekker du på et gitt tidsintervall. På samme måte, jo høyere effekt du lader på, jo raskere blir elbilen fulladet. Naturlignok er størrelsen på bilens batteri konstant, altså energimengden på batteriet når det er fulladet (tenk på størrelsen på drivstofftanken på en bensinbil). Hvis du har god tid kan du dermed lade på lavere effekt.