Difference between revisions of "Loftgæðastýring"

From
Jump to: navigation, search
Line 1: Line 1:
 +
[[File:Co2_levels.jpg|right|500px|Áhrif CO2 á heilsu og líðan]]
 
== Mæling loftgæða ==
 
== Mæling loftgæða ==
[[File:Co2_levels.jpg|right|thumb|Áhrif loftgæða á líðan og heilsu]]
 
 
Loftgæði í rýmum þar sem fólk dvelur eru yfirleitt mæld í mettun koltvísýrings (CO2). Hreint loft inniheldur u.þ.b. 400 ppm CO2 og algengt er að skrifstofurými fari upp undir 1000 ppm í notkun, jafnvel hærra. Þetta hefur neikvæð áhrif á heilsu og líðan en hægt er að hafa áhrif til hins betra með loftræsingu.
 
Loftgæði í rýmum þar sem fólk dvelur eru yfirleitt mæld í mettun koltvísýrings (CO2). Hreint loft inniheldur u.þ.b. 400 ppm CO2 og algengt er að skrifstofurými fari upp undir 1000 ppm í notkun, jafnvel hærra. Þetta hefur neikvæð áhrif á heilsu og líðan en hægt er að hafa áhrif til hins betra með loftræsingu.
  

Revision as of 16:34, 19 October 2022

Áhrif CO2 á heilsu og líðan

Mæling loftgæða

Loftgæði í rýmum þar sem fólk dvelur eru yfirleitt mæld í mettun koltvísýrings (CO2). Hreint loft inniheldur u.þ.b. 400 ppm CO2 og algengt er að skrifstofurými fari upp undir 1000 ppm í notkun, jafnvel hærra. Þetta hefur neikvæð áhrif á heilsu og líðan en hægt er að hafa áhrif til hins betra með loftræsingu.

Stýring loftgæða

Einfaldasta og ódýrasta leiðin til að halda loftgæðum viðunandi er að opna glugga en þetta er ekki hentugt í öllum tilfellum og þetta getur aukið hitunarkostnað.

Hægt er að stýra loftmagni með flæðilokum og er þá loftmagn aukið þegar CO2 nemar í viðkomandi rými skynja aukna CO2-mettun.