Difference between revisions of "Herbergisreglar"

From
Jump to: navigation, search
Line 1: Line 1:
Til þess að hita og kæla rými þarf að skaffa heitt og kalt vatn að eftirhiturum, ofnum, kæliröftum o.s.frv. Einföld lausn á þessu gæti verið að tengja heitt og kalt vatn beint frá inntaki tækjunum en það leiðir bæði til orkusóunar og áhættu á meira tjóni ef lagnir gefa sig. Þess vegna eru oftast settir upp varmaskiptar þar sem heitu og köldu vatni er dælt í lokaðri hringrás og hitastiginu á hringrásinni er stýrt með stjórnloka á hitaveitu eða köldu vatni.
+
Þar sem stýra þarf mörgum rýmum á sama hátt getur verið hentugt nota sjálfstæða regla til stýringar. Slíkir reglar hafa innbyggða stjórntölvu og stýra innivist óháð ytra/æðra stýrikerfi. Með því nota sjálfstæða herbergisregla verða raflagnir einfaldari og hvert rými hefur sína eigin stýringu svo lengi sem spenna er á reglinum. Margar tegundir herbergisregla geta einnig átt samskipti við æðra stýrikerfi (t.d. skjámyndakerfi eða iðntölvur) og þannig er hægt að fá góða heildarsýn fyrir bygginguna og breyta stillingum reglanna frá miðlægu viðmóti.
 
 
Á myndinni hér til hliðar er sýnd dæmigerð hitahringrás. Þar er hitaveitan vinstra megin við varmaskipti og stjórnloki ræður því hversu mikill hiti er fluttur frá hitaveitunni yfir í hringrásina. Meiri opnun á stjórnloka gefur hærri hita í hringrás. Hægra megin er sjálf hringrásin. Þar er dæla sem heldur hringrásinni á hreyfingu og þar eru hitanemar, í þessu tilfelli er hitastiginu í hringrásinni stýrt eftir óskgildi fyrir framrásarhita. Hringrásin í þessu dæmi skaffar varmaorku fyrir tvær loftræsisamstæður. Hitanemar í bakrás frá varmaskipti og bakrás hringrásarinnar eru til upplýsinga og hægt er nota þessa nema til að greina hegðun og frávik í kerfinu.
 
 
 
Í lokuðum hringrásarkerfum er oft settur upp þrýstinemi til þess að fylgjast með því að nægur vökvi sé í hringrásinni. Ef þrýstingur er lægri en 1 bar bendir það til þess að það vanti vökva í hringrásina og þá getur hún ekki flutt þann varma sem til er ætlast. Þá þarf að bæta vökva á hringrásina, það er ýmist gert með handvirkri dælu eða rafmagnsdælu.
 
 
 
Kælihringrás er byggð upp á sama hátt en þá er köldu vatni stýrt að varmaskiptinum eftir óskgildi fyrir hitastig framrásar. Meiri opnun á stjórnloka í kælikerfi gefur lægra hitastig á hringrásinni.
 
  
 
<gallery widths=300px heights=200px >
 
<gallery widths=300px heights=200px >
File:HLS44_utlit.png|Ýmsar gerðir vökvavarmaskipta
+
File:HLS44_utlit.png|Produal HLS 44
File:STRA24_utlit.PNG|Mismunandi tengingar varmaskipta. Gildar ástæður geta verið fyrir því að tengja varmaskipta meðstraums en algengast er að tengja þá mótstraums
+
File:STRA24_utlit.PNG|FlaktGroup STRA24
 
</gallery>
 
</gallery>
  
 
== Virkni ==
 
== Virkni ==
Varmaskiptar eru notaðir til að flytja orku úr einu efni í annað. Þannig er t.d. hitaveituvatn keyrt inn á aðra hlið varmaskiptis og lokuð hitahringrás inn á hina hliðina. Með því að auka rennsli hitaveituvatnsins hitnar hringrásarvatnið. Annað dæmi er hitaflötur í loftræsikerfi þar sem hitahringrás fer inn á aðra hlið hitaflatarins og loft streymir í gegnum hina hliðina og hitnar við það.
+
Í regli er innbyggður hitanemi. Hægt er að stilla óskgildi hitastigs á reglinum (t.d. takkar eða snúningsskífa) og hann gefur stýrimerki út á viðkomandi tæki til þess að viðhalda óskuðu hitastigi. Reglar geta unnið með ýmsar tegundir stýrimerkja: Algengt er að þeir stýri vaxlokum og þá er gjarnan notast við 24VAC merki (PWM - púlsbreiddarmótun) og sumir reglar geta auk þess gefið út 0-10V stýrimerki á stiglausa mótorloka.
 +
 
 +
Sumir reglar eru með innbyggða CO2 nema eða hafa möguleika til að tengja annan nema fyrir CO2 mælingu. Með því opnast möguleiki á að stýra loftgæðum í rými og er það gjarnan gert með flæðilokum (VAV). Þá getur reglirinn haldið CO2-mettun rýmis undir ákveðnum mörkum með því að auka loftflæði í rými þegar loftgæði versna. Flæðilokunum er þá stýrt með 0-10V stýrimerki beint frá reglinum en einnig er hægt að lesa CO2-gildi frá reglinum til æðra stýrikerfis og láta stýrikerfið sjá um að keyra flæðilokurnar. Síðarnefnda lausnin er nokkru flóknari en getur verið nauðsynleg ef flæðilokurnar þjóna fjölbreyttara hlutverki (t.d. loftmagnsjöfnun á móti sérútsogi).
 +
 
 +
Ef settur er upp reglir með stafrænu viðmóti (takkar/skjár) þá býður það upp á að breyta óskgildi og núlla hliðrun frá miðlægu stýrikerfi. Ef settur er upp reglir með snúningsskífu er eðli málsins samkvæmt ekki hægt að núlla hliðrun óskgildis frá miðlægu stýrikerfi.
  
Varmaskiptar eru yfirleitt tengdir "mótstraums", það þýðir efnið sem á gefa orku streymir á móti efninu sem á fá orku. Ef varmaskiptir er tengdur "meðstraums" verður nýtni hans umtalsvert lakari.
+
Ekkert er því til fyrirstöðu að setja upp staka regla jafnvel þótt ekkert annað stýrikerfi er til staðar. Reglirinn byrjar að stýra sínu rými um leið og hann hefur verið tengdur. Þó þarf að huga að því hvernig reglir er stilltur, t.d. hvort hann eigi að vera að hita, kæla eða breyta loftmagni eða hvort hann vinni með einhverja samsetningu af þessum aðgerðum. Oft er nóg tengja regli til þess hann byrji vinna en til þess að hann vinni nákvæmlega eins og til er ætlast er ráðlegt að lesa tækniblöð og leiðbeiningar viðkomandi reglis ítarlega.
  
 
<gallery widths=300px heights=200px >
 
<gallery widths=300px heights=200px >
File:HLS44_tengingar.png|Ýmsar gerðir vökvavarmaskipta
+
File:HLS44_tengingar.png|Tengingar Produal HLS 44
File:HLS44_prinsipp.png|Mismunandi tengingar varmaskipta. Gildar ástæður geta verið fyrir því að tengja varmaskipta meðstraums en algengast er að tengja þá mótstraums
+
File:HLS44_prinsipp.png|Dæmigerð virkni Produal HLS 44 fyrir hitun og kælingu
 
</gallery>
 
</gallery>

Revision as of 11:11, 30 December 2025

Þar sem stýra þarf mörgum rýmum á sama hátt getur verið hentugt að nota sjálfstæða regla til stýringar. Slíkir reglar hafa innbyggða stjórntölvu og stýra innivist óháð ytra/æðra stýrikerfi. Með því að nota sjálfstæða herbergisregla verða raflagnir einfaldari og hvert rými hefur sína eigin stýringu svo lengi sem spenna er á reglinum. Margar tegundir herbergisregla geta einnig átt samskipti við æðra stýrikerfi (t.d. skjámyndakerfi eða iðntölvur) og þannig er hægt að fá góða heildarsýn fyrir bygginguna og breyta stillingum reglanna frá miðlægu viðmóti.

Virkni

Í regli er innbyggður hitanemi. Hægt er að stilla óskgildi hitastigs á reglinum (t.d. takkar eða snúningsskífa) og hann gefur stýrimerki út á viðkomandi tæki til þess að viðhalda óskuðu hitastigi. Reglar geta unnið með ýmsar tegundir stýrimerkja: Algengt er að þeir stýri vaxlokum og þá er gjarnan notast við 24VAC merki (PWM - púlsbreiddarmótun) og sumir reglar geta auk þess gefið út 0-10V stýrimerki á stiglausa mótorloka.

Sumir reglar eru með innbyggða CO2 nema eða hafa möguleika til að tengja annan nema fyrir CO2 mælingu. Með því opnast möguleiki á að stýra loftgæðum í rými og er það gjarnan gert með flæðilokum (VAV). Þá getur reglirinn haldið CO2-mettun rýmis undir ákveðnum mörkum með því að auka loftflæði í rými þegar loftgæði versna. Flæðilokunum er þá stýrt með 0-10V stýrimerki beint frá reglinum en einnig er hægt að lesa CO2-gildi frá reglinum til æðra stýrikerfis og láta stýrikerfið sjá um að keyra flæðilokurnar. Síðarnefnda lausnin er nokkru flóknari en getur verið nauðsynleg ef flæðilokurnar þjóna fjölbreyttara hlutverki (t.d. loftmagnsjöfnun á móti sérútsogi).

Ef settur er upp reglir með stafrænu viðmóti (takkar/skjár) þá býður það upp á að breyta óskgildi og núlla hliðrun frá miðlægu stýrikerfi. Ef settur er upp reglir með snúningsskífu er eðli málsins samkvæmt ekki hægt að núlla hliðrun óskgildis frá miðlægu stýrikerfi.

Ekkert er því til fyrirstöðu að setja upp staka regla jafnvel þótt ekkert annað stýrikerfi er til staðar. Reglirinn byrjar að stýra sínu rými um leið og hann hefur verið tengdur. Þó þarf að huga að því hvernig reglir er stilltur, t.d. hvort hann eigi að vera að hita, kæla eða breyta loftmagni eða hvort hann vinni með einhverja samsetningu af þessum aðgerðum. Oft er nóg að tengja regli til þess að hann byrji að vinna en til þess að hann vinni nákvæmlega eins og til er ætlast er ráðlegt að lesa tækniblöð og leiðbeiningar viðkomandi reglis ítarlega.