Difference between revisions of "Flæðilokur"

From
Jump to: navigation, search
 
(One intermediate revision by the same user not shown)
Line 1: Line 1:
{| class="wikitable"
+
== Almennt ==
 
+
[[File:Vav01.PNG|300px|right|Flæðiloka með mótor]]
|- style="vertical-align:top;"
+
Flæðilokur (VAV - Variable Air Volume) eru spjaldlokur með stiglausri opnun og loftmagnsmælingu sem settar eru í loftræsistokka þar sem óskað er eftir stýringu á loftmagni.
| style="width:60%;" | Flæðilokur (VAV - Variable Air Volume) eru lokur með stiglausri opnun og loftmagnsmælingu sem settar eru í loftræsistokka þar sem óskað er eftir stýringu á loftmagni.
 
  
 
Hægt er að nota loftmagn til að regla loftgæði (eftir CO<sub>2</sub> nema) eða hitastig (eftir hitanema) en einnig getur þurft að nota flæðilokur til að halda réttum mismunaþrýstingi í rýmum með sérútsogi, t.d. í eldhúsum.
 
Hægt er að nota loftmagn til að regla loftgæði (eftir CO<sub>2</sub> nema) eða hitastig (eftir hitanema) en einnig getur þurft að nota flæðilokur til að halda réttum mismunaþrýstingi í rýmum með sérútsogi, t.d. í eldhúsum.
| style="width:40%;" | [[File:Vav01.PNG|300px|center|Flæðiloka með mótor]]
 
  
|- style="vertical-align:top;"
 
|''' Stýring '''
 
  
 +
<br clear=all>
 +
== Stýring ==
 +
[[File:VavYfirlit01.PNG|400px|right|Yfirlit yfir flæðilokur í kerfi]]
 
Flæðilokur eru forritaðar til að regla á milli lágmarksloftmagns (V<sub>min</sub>) og hámarksloftmagns (V<sub>max</sub>). Þessi stilligildi eru sett inn örtölvu í mótornum og hann sér sjálfur um reglun á loftmagninu. Stýring frá ytra kerfi fer fram með því að gefa merki á bilinu 0-100% og keyrir flæðilokan þá á milli V<sub>min</sub> og V<sub>max</sub>. Stýrimerkið er hægt að gefa á ýmsan hátt, t.d. með hliðrænu (0-10V) merki frá iðntölvu eða með [[Modbus]] skipunum (0-100%) frá iðntölvu. Með hliðrænni stýringu fást mjög takmarkaðar upplýsingar tilbaka frá lokunni en ef notast er við Modbus stýringu er hægt að skiptast á meiri upplýsingum við lokuna. Á Modbus er t.d. hægt að lesa út loftmagn og opnun loku og með því er einfaldara að greina frávik í rekstri. Á myndinni hér til hægri sést yfirlit yfir fleiri flæðilokur þar sem helstu rekstrarstærðir og bilanir eru vaktaðar.
 
Flæðilokur eru forritaðar til að regla á milli lágmarksloftmagns (V<sub>min</sub>) og hámarksloftmagns (V<sub>max</sub>). Þessi stilligildi eru sett inn örtölvu í mótornum og hann sér sjálfur um reglun á loftmagninu. Stýring frá ytra kerfi fer fram með því að gefa merki á bilinu 0-100% og keyrir flæðilokan þá á milli V<sub>min</sub> og V<sub>max</sub>. Stýrimerkið er hægt að gefa á ýmsan hátt, t.d. með hliðrænu (0-10V) merki frá iðntölvu eða með [[Modbus]] skipunum (0-100%) frá iðntölvu. Með hliðrænni stýringu fást mjög takmarkaðar upplýsingar tilbaka frá lokunni en ef notast er við Modbus stýringu er hægt að skiptast á meiri upplýsingum við lokuna. Á Modbus er t.d. hægt að lesa út loftmagn og opnun loku og með því er einfaldara að greina frávik í rekstri. Á myndinni hér til hægri sést yfirlit yfir fleiri flæðilokur þar sem helstu rekstrarstærðir og bilanir eru vaktaðar.
| [[File:VavYfirlit01.PNG|400px|center|Yfirlit yfir flæðilokur í kerfi]]
 
  
|- style="vertical-align:top;"
 
| ''' Tilheyrandi loftræsisamstæða '''
 
  
 +
<br clear=all>
 +
== Tilheyrandi loftræsisamstæða ==
 
Þar sem kerfi er með flæðilokum þarf að stilla tilheyrandi loftræsisamstæðu á þrýstistýringu og óskgildi þrýstings á samstæðunni er stillt þannig að allar flæðilokur geti náð hámarksloftmagni sínu samtímis. Þegar flæðilokur kalla á meira loft opna þær spjaldið og við það fellur þrýstingur í stokkakerfinu og loftræsisamstæðan eykur þá snúningshraða sinn til að halda þrýstingi réttum. Samstæðan dregur svo úr snúningshraða þegar flæðilokurnar þurfa minna loft því lokurnar loka, þrýstingur í stokkum eykst og samstæðan reglar sig niður til að halda réttum þrýstingi. [[Loftræsisamstæður|Sjá nánar um virkni loftræsisamstæðna]].
 
Þar sem kerfi er með flæðilokum þarf að stilla tilheyrandi loftræsisamstæðu á þrýstistýringu og óskgildi þrýstings á samstæðunni er stillt þannig að allar flæðilokur geti náð hámarksloftmagni sínu samtímis. Þegar flæðilokur kalla á meira loft opna þær spjaldið og við það fellur þrýstingur í stokkakerfinu og loftræsisamstæðan eykur þá snúningshraða sinn til að halda þrýstingi réttum. Samstæðan dregur svo úr snúningshraða þegar flæðilokurnar þurfa minna loft því lokurnar loka, þrýstingur í stokkum eykst og samstæðan reglar sig niður til að halda réttum þrýstingi. [[Loftræsisamstæður|Sjá nánar um virkni loftræsisamstæðna]].
 
|
 
 
 
|}
 

Latest revision as of 08:44, 17 October 2023

Almennt

Flæðiloka með mótor

Flæðilokur (VAV - Variable Air Volume) eru spjaldlokur með stiglausri opnun og loftmagnsmælingu sem settar eru í loftræsistokka þar sem óskað er eftir stýringu á loftmagni.

Hægt er að nota loftmagn til að regla loftgæði (eftir CO2 nema) eða hitastig (eftir hitanema) en einnig getur þurft að nota flæðilokur til að halda réttum mismunaþrýstingi í rýmum með sérútsogi, t.d. í eldhúsum.



Stýring

Yfirlit yfir flæðilokur í kerfi

Flæðilokur eru forritaðar til að regla á milli lágmarksloftmagns (Vmin) og hámarksloftmagns (Vmax). Þessi stilligildi eru sett inn örtölvu í mótornum og hann sér sjálfur um reglun á loftmagninu. Stýring frá ytra kerfi fer fram með því að gefa merki á bilinu 0-100% og keyrir flæðilokan þá á milli Vmin og Vmax. Stýrimerkið er hægt að gefa á ýmsan hátt, t.d. með hliðrænu (0-10V) merki frá iðntölvu eða með Modbus skipunum (0-100%) frá iðntölvu. Með hliðrænni stýringu fást mjög takmarkaðar upplýsingar tilbaka frá lokunni en ef notast er við Modbus stýringu er hægt að skiptast á meiri upplýsingum við lokuna. Á Modbus er t.d. hægt að lesa út loftmagn og opnun loku og með því er einfaldara að greina frávik í rekstri. Á myndinni hér til hægri sést yfirlit yfir fleiri flæðilokur þar sem helstu rekstrarstærðir og bilanir eru vaktaðar.



Tilheyrandi loftræsisamstæða

Þar sem kerfi er með flæðilokum þarf að stilla tilheyrandi loftræsisamstæðu á þrýstistýringu og óskgildi þrýstings á samstæðunni er stillt þannig að allar flæðilokur geti náð hámarksloftmagni sínu samtímis. Þegar flæðilokur kalla á meira loft opna þær spjaldið og við það fellur þrýstingur í stokkakerfinu og loftræsisamstæðan eykur þá snúningshraða sinn til að halda þrýstingi réttum. Samstæðan dregur svo úr snúningshraða þegar flæðilokurnar þurfa minna loft því lokurnar loka, þrýstingur í stokkum eykst og samstæðan reglar sig niður til að halda réttum þrýstingi. Sjá nánar um virkni loftræsisamstæðna.