Difference between revisions of "Smíði stjórnskáps"

From
Jump to: navigation, search
Line 1: Line 1:
 
= Uppsetning stjórnskáps =
 
= Uppsetning stjórnskáps =
Síða í smíðum...
+
Stjórnskápur hýsir iðntölvuna og annan búnað sem tengist stýrikerfinu s.s. spennugjafa, segulliða, raðtengi og fleira. Við smíði stjórnskáps er að mörgu að huga til þess að uppsetning, rekstur og viðhald kerfisins verði sem best. Vel smíðaður skápur er snyrtilegur, aðgengilegur og skiljanlegur og skápurinn á að veita iðntölvunni og öðrum stjórnbúnaði ákjósanleg umhverfisskilyrði.
  
 
== Ytra byrði ==
 
== Ytra byrði ==
 +
[[file:stjornskapur01.PNG|right|480px|Framhlið stjórnskáps]]
 +
 +
=== Hurðir ===
 +
 +
=== Skjár ===
 +
 +
=== Rofar og ljós ===
  
[[file:stjornskapur01.PNG|right|480px|Framhlið stjórnskáps]]
+
=== Strengnipplar ===
  
* Hurðir
+
=== Kæling/loftræsing ===
* Skjár
 
* Rofar og ljós
 
* Strengnipplar
 
* Kæling/loftræsing
 
  
 
<br clear=all>
 
<br clear=all>
 
== Botnplata og annað innra byrði ==
 
== Botnplata og annað innra byrði ==
 
 
[[file:stjornskapur02.PNG|right|400px|Botnplata stjórnskáps]]
 
[[file:stjornskapur02.PNG|right|400px|Botnplata stjórnskáps]]
  
Line 31: Line 33:
  
 
Aðrir punktar
 
Aðrir punktar
 +
 
<br clear=all>
 
<br clear=all>
 
 
== Staðsetning iðntölvu ==
 
== Staðsetning iðntölvu ==
 
[[file:plc_airflow.PNG|right|400px|Tryggja þarf loftflæði í gegnum iðntölvuna]]
 
[[file:plc_airflow.PNG|right|400px|Tryggja þarf loftflæði í gegnum iðntölvuna]]
  
 
Iðntölva hitnar þegar hún er í rekstri og þess vegna þarf að tryggja nauðsynlega loftun. Þá þarf að gæta að því hvernig hún er gerð og hvar loftunarraufar eru á henni. Iðntölvuna skal setja á DIN-skinnu í þannig stöðu að lóðréttur loftstraumur geti runnið óhindrað í gegnum hana.
 
Iðntölva hitnar þegar hún er í rekstri og þess vegna þarf að tryggja nauðsynlega loftun. Þá þarf að gæta að því hvernig hún er gerð og hvar loftunarraufar eru á henni. Iðntölvuna skal setja á DIN-skinnu í þannig stöðu að lóðréttur loftstraumur geti runnið óhindrað í gegnum hana.

Revision as of 10:10, 7 February 2023

Uppsetning stjórnskáps

Stjórnskápur hýsir iðntölvuna og annan búnað sem tengist stýrikerfinu s.s. spennugjafa, segulliða, raðtengi og fleira. Við smíði stjórnskáps er að mörgu að huga til þess að uppsetning, rekstur og viðhald kerfisins verði sem best. Vel smíðaður skápur er snyrtilegur, aðgengilegur og skiljanlegur og skápurinn á að veita iðntölvunni og öðrum stjórnbúnaði ákjósanleg umhverfisskilyrði.

Ytra byrði

Framhlið stjórnskáps

Hurðir

Skjár

Rofar og ljós

Strengnipplar

Kæling/loftræsing


Botnplata og annað innra byrði

Botnplata stjórnskáps
  • Höfuðrofi
  • Vírarennur
  • Raðtengi
  • Skermtengi
  • Hjálparliðar
  • Spennugjafar
  • Vör
  • Mótorsjálfrofar

Hvaðan kemur strengur inn

Hvernig tengt inn á raðtengi

Aðrir punktar


Staðsetning iðntölvu

Tryggja þarf loftflæði í gegnum iðntölvuna

Iðntölva hitnar þegar hún er í rekstri og þess vegna þarf að tryggja nauðsynlega loftun. Þá þarf að gæta að því hvernig hún er gerð og hvar loftunarraufar eru á henni. Iðntölvuna skal setja á DIN-skinnu í þannig stöðu að lóðréttur loftstraumur geti runnið óhindrað í gegnum hana.